FSko á mörgum gömlum leikjum eða leikjum ekki með mikla grafík kemur þessi error upp (sjá fyrirsögn) og fyrir neðan hann stendur svo:

„C:/WINNT/SYMSTEM32/AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications. Choose ´Close´to terminate the application“, svo eru tveir valmöguleikar fyrir neðan það sem eru „Close“ og „Ignore“, sama hvort ég geri þá slekkur hún á þessu (leiknum) :/.

Mér var að vísu sagt að það vantaði þennan file eða vantaði eitthvað í hann, af tölvufræðingi, en það hlítur að vera hægt að laga þetta og ef svo hvernig!?