Vissi ekki hvort ég ætti að seta þetta hér eða vélbúnaðaráhugamálið en ég er með tengdan Usb harðadisk í lappann minn og er kominn með slatta af drasli á hann en núna þegar ég td er að copy peista eitthvað á honum þá kemur þetta “the file or dierctory is corrupted and unreadable” og ég googlaði þetta og sumir segja að maður þurfi að nota hard disk recovery forrit eða að formatta því þetta er data loss eða eitthvað. En hafa menn einhverja solution hvað ég ætti að gere? Ég hef prufað recovery og mér er mjög illa við að formatta.