Sko ég gerðist svo djörf að uppdatea tölvuna heima með Windows XP sem var fyrir Windows 98…vandamálið er að ég var búin að skrá code-ann fyrir fartölvuna og gat ekki skráð sama code aftur og ég auðvitað fékk 30 daga frest en núna er þessi 30 daga frestur búinn og heimilistölvan er læst og kemst engan vegin inn á hana….er einhver svo væn/n að geta hjálpað mér annað hvort að halda áfram með að hafa windows XP eða setja windows 98 aftur svo ég get komist inn á heimilistölvuna aftur???
Leely