Jæja ég er í smá vanda sem ég næ ekki að leysa.

Þannig er að þegar ég kveikji á tölvunni fæ ég mynd á skjáinn og allt þannig. Síðan þegar það kemur upp að því að talvan er að loada upp windows xp home (sem ég er með á henni), þá er hún lengi að því og síðan slokknar á skjánum og ekkert gerist.
Ég er búinn að fara inn í safe mode og það gekk. Tók allt út af það sem ég hafði sett inn á um daginn sem þetta byrjaði og síðan setti ég upp service pack 2. Samt gengur þetta ekki neitt.
Síðast ætlaði ég að fara að setja windows aftur upp (án þess að henda því út af - gat það með eldri windows) en út af service pack 2 þá kemur að windowsið sem ég er með á tölvunni er nýrra…

Vitiði eitthvað hvað ég get gert í þessu?