sæl, ég var að spá í því hvort einhver hérna gæti sagt mér aðeins frá því hvað office 2003 hefur fram yfir office XP, og svo hvað office 2004 hefur fram yfir office 2004.
á sko office XP en var að pæla í að fá mér 2003 eða 4 ef þar væri eitthvað sniðugt, kanski eitthvað sem gæti einnig hjálpað til við glósur og þannig.
en já, ef einhver hefur reynslu af þessu, látið endilega í ykkur heyra :)