Ég er með skrá sem ég get ekki strokað út. Fæ error skilaboð um að það sé verið að nota skrána og ég eigi að loka því forriti sem er að nota hana. Ég veit ekkert hvaða forrit það ætti að vera. Það skrítna er að þessi skrá er 0 bytes og ég þegar ég reyndi að stroka þetta út í safe mode þá komu sömu error skilaboð.