Ég á í smá vandamáli með með spila DVD myndir og video file-a í gegnum Tv-out plug-ið á tölvunni. Ég get séð allt á skjánum nema það sem á að vera í media/dvd player glugganum. Ég sé myndinni á tölvuskjánum en ekki í sjónvarpinu samt man ég eftir að það virkaði fyrir nokkrum vikum þegar ég notaði það síðast. Eina breytinginn síðan þá er að ég nota núna DVD Region-Free til að horfa á Region 1 myndir.
Hvað gæti verið að ?

Ég er með Asus Radeon 9600SE 128 Mb skjákort.