forritið í tölvuni minni er bilað,neitar að opna sig.Ég er búin að reina að opna hana með “boot disk”en ekkert skeður.Ég kann ekki að setja hana upp aftur.Er hægt að finna leiðbeiningar á netinu til að læra slíkt?Ég er með home xp og þegar ég ætlaði að fara þess á leit við búðina sem ég keypti tölvuna í að hún leiðbeindi mér heimtuðu þeir að ég sendi töluna suður,mér finnst það ansi langsótt.Er það eitthvað leyndarmál í tölvubransanum að setja upp tölvur?Ég bara spyr.Maður er verndaður í bak og fyrir með vírusvörnum og veggjum,og svo ofan í allt saman hrinja þessi tölvukerfi,sem í mínu dæmi er ekki búið að starfa nema í tæft ár.
Fyrir fram þökk fyrir góðar leiðbeiningar.