Jæja, ég var að formata í gær.
Ég installaði driverum fyrir allt draslið mitt og allt virkaði .. nema 2 x 160 gb diskarnir mínir, þegar ég fer í disk managment þá sjást þeir en það stendur “Foreign” á þeim báðum en “basic” á 120 & 20 gb diskunum mínum.
Ég get hægri klikkað á 160 gb diskana þarna og ýtt á convert to basic en þá missi ég öll gögn sem eru á þeim, veit einhver hvernig ég get látið þá virka án þess að missa þessi gögn?

Endilega svarið sem fyrst. :)<br><br><i>kv. [GGRN]N0N4M3</i>
<a href=“mailto:fjandinn@simnet.is”>e-mail</a