Góðan dag, ég ætla hér að ræða um smá vandamál, sem að byrjaði bara í dag.

Ég kveikti á tölvunni og ætlaði að horfa á dvd mynd í rólegheitunum þegar að ég tók eftir þí að hljóðið var í steik, ég hélt fyrst að þetta var diskurinn, so að ég fór að spila tölvuspil.

Þá var hljóðið líka í steik! Og þegar ég meina steik meina ég að: Ekkert tal heyrist (nema að allt sé í botni, og þá er það eins og hvísl) og öll tónlist hljómar eins og syngjandi hundur með banjó!

Ég er með headphone einungis og allt er í lagi með hann, ég hef farið oft í control panel og farið yfir allt og allt virðist vera í lagi, ég persónulega kenni systur minni um þar sem að hún var að horfá einhverja bíómynd í tölvunnni minni í gær meðan ég var að sofna…

Ef einhver er með einhverja töfralausn, þá er gott að koma þeim frá sér núna.

HackSlacka<br><br>—————————————————————
<b>Royalfool skrifaði-</b>
<i>Persónulega hef ég áhuga á að eyða tíma mínum í annað en að kúrdast yfir gömlu ofmentu fornriti</i>
<b>- Um Biblíuna</b>

—————————————————————
<i>Hann þurrkaði 18 kíló af innyflum af brynjunni sinni, ein stroka, vinstri hendi. Hún var jafn glansandi og áður… Bara aðeins… blóðugri </i>
<b>-Saga Nindölu</b>
————————————————-

Þeir sem vilja áhugamálið: “Monkey Island” sendi mér <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=HackSlacka">skilaboð</a
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi