Sæll,

Ég er í miklum vandræðum með vélina mína.
Vandinn er sá að hún crassar alltaf þegar ég kveiki á henni. Það sem gerist er að ég kveiki á henni, -> loga mig inn á mínum user, samt reynir hún að logas sig inn sem Administrator en nær því aldrei, og eftir að ég loga mig inn bíð ég í sirka 3-5 mín þanga til það kemur “Loading your persinal settnings” svo verður það í sirka 20 mín, hverfur og hún crassar algjörlega, en samt get ég hreyft músina. Ég get ekki gert ctrl + alt + delete.

Svo ég ákvað að loga mig inn í safe mode og þar sem administrator, taka fullt af hlutum úr start up og er búinn að scanna með Ad-Aware, SpyBot einhvað S&d, Norton antivirus 2003 og 2004, panda antivirus platinum og einhverjum internet housecall einhvað en enginn fann neitt ! Ég updateaði allt áður en ég scannaði.

Ef þú eða einhver hefur hugmynd um hvað er að að þá plz skila eftir skilaboð !!<br><br><b>WinCe-</