Ég er búinn að vera í anskoti miklum vandræðum með mína vél, 1 af þeim vandræðum er að hún reynir alltaf að loga sig inn sjálfkrafa..
það byrjar þannig að ég kveikji á vélinni, hún byrjar að vinna og þannig og síðan kemur sonna blár skjár áður en login dótið kemur, síðan þegar ég á að velja user og gera passwordið og það að þá reynir hún fyrst að loga sig inn sem administrator og gerir password og allt en hún nær því samt aldrei.. og síðan eftir það kemur error skilaboð sem ég næ ekki að lesa enda kemur það í minna en 20 secbrot, hverfur og síðan frýs hún algjörlega.. Næ samt að komast framhjá því með að halda inni ENTER á meðan hún reynir að loga sig inn, þá næ ég eitthvernveginn að skipa error skilaboðunum og fæ að loga mig inn…

EF einhver hefur einhverja hugmynd um hvað sé að að þá endilega skila eftir skilaboð og segja mér hvernig ég losna við þetta rugl..

BTW. ég er nýbúinn að scanna vélina með norton antivirus 2003 sem fann 1 vírus sem kallast “Hacktool Keygen 151552”, update hann og fleirri forrit, þ.á.m ad-aware, SpyBot S&D og fleirri forritum, man ekki hvað ad-aware og hitt forritið fundu.
Ég er nýbúinn að formata og setja inn xp-sp-1 og updatea windowsið á fullu en ekkert virkar.
<br><br><b>WinCe-</