Jæja, músin mín er með einhverja stæla. Hún byrjar á þvi að rúlla bara rólega um skjáinn, og rennur vel. Síðan byrjar hún að hiksta þegar ég hreyfi hana og er leiðinleg. Síðan endar það með því að hún stoppar alveg og losnar ekkert aftur fyrr en ég restarta. Samt gegnur tölvan alveg og ég get alveg notað lyklaborðið og allt það. Hún á það líka til að lagga svakalega mikið en það lagast eftir svona 5-10 minútna hreyfingu. Það væri frábært ef einhver væri með lausn á þessu fyrir mig þar sem prófin eru nú að fara byrja og mikið efni inni á tölvuni.
Ég er að nota Windows XP með SP1 og er búinn að update-a allt.