Hæhæ, Ég er hérna í smá vandræðum, ég er nefnilega með fartölvu sem ég þarf að formatta, en tölvan er ekki með diskettudrifi. Þar sem ég er með win2000 get ég ekki komist í Ms-dos án þess að vera ennþá inní windows. Sem sagt get ekki formattað tölvuna, svo að mig vantar að geta búið til einskonar startup diskettu á geisladisk. Ég prufaði að reyna að gera boot disk gegnum Nero En það kom alltaf einhver ISO-Joiliet Villa.
Öll hjálp væri mjög vel þegin