Núna áðan var ég að brasa ikkað á netinu, ákvað svo að fara á google, og ýtti á Google.com linkinnhjá mér (sem ég hef ýtt ótal oft á áður) og þá hvarf internet explorerinn hjá mér, en var samt niðri í taskbar (líkt og ég hefði minimizað hann) en það virkaði ekki að ýta á hann.. svo ég lokaði honum og opnaði nýjann. og hann var enþá fastur í taskbar… ég man eftir að þetta gerðist einusinni áður, og minnir að það hafi ekki lagast fyrr en ég formattaði..

nenni ómögulega að formatta núna..
prufaði að restarta, og setja iexplorer aftur upp..

btw. er með iexplorer 6 og windows xp…

hvað get ég gert ?<br><br><i>You Control Life Through Insanity</i>
<b>- Cliff Burton</b> † 10.02'62 - 27.9'86 †

Blessuð sé minning hans
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF