Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að posta þessum kork hér á huga, svo ég ákvað bara posta hér :-)

Það vill svo til að þegar ég reyni að brenna diska(nota nero)
með mínum mitsumi 32x hraða skrifara þá heyrist svona “skrall” hljóð í skrifaranum og þá fæ ég svona “power calibration error” villu þegar drifið er búið að skralla í svona 1mín. Það tekst svo að lokum að skrifa diskin í svona tíundu tilraun og alltílagi með hann.

Svo annað hér..
Það er eitthvað að tengingunni minni, það sem ég haldi að það sé að er að þegar ég er búnað downloada svona 20-30mb eftir hvert restart þá gefur netið sig bara, og í task manager þá er “my connection” frosið og þegar ég end taska hann þá get ég ekkert startað því aftur fyrr en eftir að hafa restartað tölvunni. Þetta gerist svona 3-5 sinnum á dag, stundum oftar. En stundum þá gerist það að tengingin frýs ekki og þá get ég verið tengdur alveg þangað til ég slekk á tölvunni og kveiki á henni aftur.
Ég er hjá netþjónustunni Skrin.is frá akureyri og hugbúnaðurinn er frá þeim Conexant AccessRunner ADSL (ég nota ekki router).
Ég hef sent mörg e-mail til netþjónusturnar en svo virðist sem þeir hunsa e-mailin mín bara.

Vonandi getur einhver hjálpað mér, því maður verður svoldið pirraður á svona ömurleguheitum :)<br><br><font color=“green”>|</font><font color=“blue”><a href=“mailto:jon_davis@nett.is”>JonDavis</a></font><font color=“green”>|</font