Þegar ég reyni að formata harða diskinn hjá mér með Windows Install þá nær hún ekki að keyra gögn af disknum í sjálfu “Copying Files” ferlinu eftir formattið (gengur vel þangað til í 97-99%). Kemur með möguleikann “Abort” “Retry” og “F3 to quit” og ef ég geri abort þá fæ ég bláskjá í loka rebootinu þar sem það vantar þessa fæla.

Ég er búinn að prufa bæði glænýjan WinXP disk og glænýjan Win2k disk þannig það eru ekki rispur eða óhreinindi á þeim sjálfum.

Mér datt í hug að þetta væri harði diskurinn og var að spá í því hvernig ég gæti farið að þessu ? :s

<br><br><font color=“#800080”><b>
“Can You Judge A Man By The Way He Wears His Hair?”
<i> The Yardbirds</i></b></font>

<b><a href="http://www.polskiptin.dk"> www.polskiptin.dk</a></