Halló mig vantar smá hjálp með tölvuna mina. Þannig er það að þegar ég er í tölvunni og ætla kannski að skanna með Norton Antivirus þá restartar hun sér líka ef ég ætla að horfa á einhverja mynd og ég þarf ekki nema að opna internet explorer þá restartar hún sér og þegar hún gerir það þá fer hún ekkert oft strax inní windowsið heldur frýs þegar hún er að starta sér eða þá hún restarti sér aftur og aftur þegar hún startar sér þá kemur oft blár skjár sem ég næ ekki að lesa á því hann hverfur strax. Ef einhver veit hvað gæti verið að og hvernig er hægt að laga það þá væri fínnt að fá að vita það.

Kv. Magni