Í dag var ég að fá laptop tölvu. Flott tölva, kostaði líka dágóðan skilding, en ég á í vandræðum með að tengjast við netið á tölvunni.

Ég er með svona setup fyrir desktop tölvuna mína:

ADSL modem - - - - - Switch - - - - - Tölva

Ég tók fram snúru, tengdi úr switch og í laptop. Þá fór ég og setti upp nýtt connection. Þar sem ég er með Win XP þá á það að útvega fartölvuni IP og ég þarf ekkert að koma þar nærri. Ég kveikti á Internet Connection Sharing í desktop tölvunni. Desktop tölvan var tengd og þegar ég reyndi að tengja laptop tölvuna þá eru hún föst í:

Connecting to 10.0.0.138…

og eftir smá stund fæ ég 800 error:
Unable to establish the VPN connection. The VPN server may be unreachable or security parameters may not be configured properly for this connection.


Ég hef enga hugmynd um hvað ég á að gera. Einhver sem veit hvað ég þarf að gera?<br><br>______________________________
“Ef ég bara hefði útvarp, þá gæti ég búið til alheimsþýðingarvél!”
- Georg Gírlausi


“Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, en stundum stendur eikin á hól eða hæð og eplið rúllar niður. Langt niður.”
- Ég

Dear God bréf komin á síðuna:

Síðan mín