Ég fékk mér nýjan 120GB harðann disk fyrir nokkrum dögum síðan og nota hann eingöngu til að geyma gögn, sem sagt engin uppsett forrit eða þess háttar. Svo þegar ég ætlaði að Defraga diskinn sýnir defragerinn helling af grænu (system files) hvað getur það verið?<br><br>bebecar skrifaði:

“ég vil miklu frekar eiga bíl sem bilar heldur en eiga bíl sem er karakterlaus… það er nefnilega hægt að laga bilanir en ekki karakter.”
“The best accelerator available for a Mac is one that causes it to go at 9.81 m/s^2.”