Ég var að færa mig úr windows 2000 yfir í xp prof.Þegar ég sendi út viðhengi í outlook express(attachments)get ég ekki opnað það sjálfur og fæ meldinguna “OE removed access to the following unsafe attacments in your mail.”Hvað er að ske?Og hvað á ég að gera til að laga þetta?
Með fyrir fram þökk öllu góðu fólki sem nenir að sinna okkur þessum sem ekkert eru búin að læra á kerfið.