Sæhæl.

Það er eitthvað vesen með það að windows XP(öll þessi skemmtilegu hotfix inni) að það neyðir harða diskinn að keyra undir PIO-mode, í staðinn fyrir UDMA(sem hann ætti nú alveg að styðja!) þetta er 160GB diskur, frekar nýlegur…

Þetta hefur venjulega virkað en hætti einn daginn… hef ekki hugmynd um hvað gæti verið að.

Hef prófað google… etc.

Hef reynt þetta registry-'trikk' sem talað er um á öðrum þráðum, formata, uninstall PRIM IDE(diskurinn er þar) og installa aftur…

Einhver með lausn? :)