Það er búið að loka á ADSL accountið hjá mér vegna þess að þeirra sögn er einhver spam virus í tölvunni minni sem sendir spam póst án minnar vitundar til þúsundir manna randomly, Búin að prófa Adaware 6, Vírusleita, setja upp firewall(sem skiptir svosem ekki miklu ef það fer fullt úr tölvunni) en ekkert finnst og lokað alltaf aftur. Síðast þegar var í tölvunni þá var ég á dc++ og er með það shared, downloadaði orðabók en það er eina sem ég gerði áður en lokað var fyrir, Einhver sem gæti hjálpað mér með ráð til að finna skaðvaldin það væri meiriháttar! með fyrirfram þökk