Þegar ég kveiki á tölvunni, þá kemur Desktop upp en ekkert á því og ég get lítið gert, þar sem að ekkert gerist þegar ég hægri-klikka. Auk þess er Start Menu og Taskbar ekki sýnilegt. Kemst þó í forrit í gegnum Windows Task Manager, en ekki í Control Panel og þann pakka. Gæti verið að einhver hérna viti hvað ég eigi að gera ?