Ég er með sjónvarp við hliðina á tölvunni minni og er með það tengt í tv-out tengið á geforce mx 440 kortinu mínu og desktopinn kemur á sjónvarpið og hljóðið virkar líka fínt en þegar ég spila til dæmis avi skrá með media player (eða einhverju sambærilegu forriti) þá spilast hún fínt á skjánum en á sjónvarpinu kemur bara svart þar sem videoið ætti að vera.

Kannast einhver við þetta vandamál og getur hjálpað eða getur bent mér á einhverja tv-out troubleshooting síðu?

Ps. þar sem það er ekkert tv-out áhugamál þá fannst mér Windows áhugamálið vera sem næst því.