Ég er með 2 tölvur, Windows XP og Windows 4.0.
Við XP tölvuna er tengdur HP DeskJet prentari. Ég vil geta prentað úr 4.0 tölvunni, en það er ekki alveg þrautalaust.
4.0 vill annan driver en XP. Og ég get með engu móti sett upp 4.0 driver á XP, því driver pakkinn frá HP er idiot-proof .exe skrá, og ég kemst hvergi í .inf skrárnar sem XP prentara sharið heimtar.
Kann einhver lausn á þessu vandamáli?
J.<br><br>–
<a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a