Ég fékk þessa viðvörun áðan hjá mér og gerði ráðstafanir einsog t.d. að hreinsa Temporary Internet Files og þannig. Þegar ég var búinn að því var málið lagað en samt bara 1.16 gb eftir af disknum. Ég er með Show hidden and system files styllinguna á og ýti á ctrl+a á harða disknum. Þar kemur að notað pláss er:
10,6 GB (11.395.428.517 bytes)
en diskurinn er 14,6 GB (15.718.473.728 bytes) (partition af 80 gb disk)
Það kemur að free space er: 1,16 GB (1.255.628.800 bytes).

ég er nú enginn snillingur í stærðfræði en ég veit að 14,6 - 10,6 er ekki 1,16!

Er þetta eðlilegt?

Tölvan keyrir á WinXP.
<br><br>Kveðja, Danni

<u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u
Kveðja, Danni