Ég á við smá vandamál að stríða í sambandi við tölvuna mína. Málið er að ég var að uppfæra windows mitt frá windows xp home edition yfir á windows xp pro. Ég ákvað ég að innstala bara fresh copy og eyða gamla draslinu. Það gekk bara svona helvíti fínt að uppfæra og windows gekk/gengur fínt. En við nánari athugun þ.e. á harða disknum þá sá ég að 21 gb af disknum er í notkun. Ég ákvað þá að leita að þessum dularfullu gígabætum sem ég innstalaði aldrei. En viti menn…. ekkert fannst :( veit einhver hvering á að laga þetta? <br><br>.::steinimani::.
.::steinimani::.