Ég er með “smá” vandamál - það kemur þessi villa: “'Operating system not found” þegar ég reyni að starta upp tölvunni minni sem keyrir windows xp pro.
Bios-inn finnur heldur ekki harða diskinn og það heyrast einhver hljóð í disknum.

Mér er sama um diskinn en mig langar að reyna að reyna að bjarga eitthvað af gögnunum af disknum - hvaða ráð hafið þið fyrir mig.

Palm

p.s. á þetta kannski frekar heima á vélbúnaður - er í lagi að cross pósta?