Hafi þið lent í því að hafa fengið uppá skjáinn hjá ykkur að þið séuð með stolna útgáfu af XP og fáið eina mínútu til að save-a og eftit það getið þið ekki startað vélinni.
2 félagar mínir fengu svona meldingu á skjáinn hjá sér og urðu að kaupa sér orginal XP…..getur það verið að MS sé byrjað að elta fólk upp með stolin CD-key? Ég heyrði nefninlega líka að það væri til vírus sem hagaði sér á svipaðan hátt og þetta lýsis sér.
p.s þeir voru báðir með service pakka 1 það gæti kannski breytt einhverju.
Nú hef ég ekki notað tölvuna mína sem er með XP í, heldur hef ég verið að nota win 2000 undanfarið á lappanum, þannig að ég veit ekki hvort þetta er svona í tölvunni minni.

En hefur einhver lent í þessu eða veit eitthvað meira um þetta.

og já ég veit….ég á ekki að vera að stela svona forritum…ekki segja mér það..<br><br>life realy suck…. belive me i know.. (ég sjálfur)
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.