Ég fór í heimsókn nýverið til vinafólks og þau sögðu mér að lyklaborðið væri eitthvað skrýtið.
Þegar þau ætla að slá inn “í” þá kemur “´´i” (tvær kommur sér og svo i).
Ég ræsti upp Norton vírusvörnina sem þau höfðu en það slökknar sjálfkrafa á henni eftir nokkrar sekúndur.

Það er einsog mig rámar í að það hafi verið einhver vírus sem hagaði sér eitthvað á þessa leið en ég hef ekki lent í þessu sjálfur og hef ekki fundið neitt um sonna hegðun.

Kannist þið við sonna?
Er þetta ekki vírus og jafnvel tveir aðskyldir?

Annars er þetta ekkert stress, ég sagði þeim líka að Win98 væri alveg búið… bara datt í hug að reyna að staðfesta grun minn.

Thx.<br><br><b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a>


<b>Exel skrifaði:</b><br><hr><i>ertu bara nauðgaður á hverju kvöldi ?
</i><br><hr>
<b>Exel skrifaði:</b><br><hr><i>STFU HOMMA DJÖFULL </i><br><h