ég var að tengja ferðatölvuna við sjónvarpið. Tölvan er tengd við 29" 100riða tæki og það er varla hægt að lesa texta sem birtist í því (t.d. þennan)… hvað er í gangi ? er einhver leið til að fá skýrari mynd í sjónvarpið ?