Ok network milli heimilistölva er frekar einfalt system og er ég engin nýgræðingur í networking þó ég sé enginn snillingur. En nú er mér öllum lokið, það eru fimm tölvur á heimilinu, allar þessar tölvur geta fundið hvort aðra á network neighbourhood en engin tölva getur pingað hinar og fengið reply nema mína tölvu s.s tölvan mín (A), getur ekki pingað B, C, D, og E né neinar aðrar tölvur en allar tölvurnar geta pingað mig (A). Takið eftir tölvurnar sjá hvort aðra á network neighbourhood og þær eru allar nettengdar í gegnum sama routerinn.
Til einföldunnar prufaði ég cross-over kabal á milli tveggja tölva í senn og hafði einfalda ip tölu, það er sami vandi áfram, allir geta pingað mig en enga aðra tölvu. Þetta hlýtur tengjast því að við finnum ekki hvort aðra í network í tölvuleikjum.
Hvað getur verið að? Varla eru ALLAR tölvurnar nema mín með einhver networkvandræði? Allar tölvurnar eru með Winxp pro nema ein sem er með home edition.<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a