jæja.. þá er komið að því hjá mér sem gerist á 6 mánaða fresti…

að reinstalla windows þar sem tölvan er farin að hegða sér einsog roadkill (þ.e. hegðar sér einsog ég hafi fjarlægt 2 minniskubba og barið í móðurborðið með hamri)

Ég var bara að spá í hvort að það er til einhver einfaldari lausn en að reinstalla öllu batteríinu… er til einhver ókeypis hugbúnaður sem hreinsar upp windowsið og registryið og svoleiðis?? eða eru einhverjir hér með einhverjar góðar hugmyndir?<br><br>Þótt ég tapi fyrir DEADMAN í bekkpressu, þá mala ég hann í Battlefield! :)
[89th]COL. Pyro