Sælir allir.
Ég er í smá vanda hérna. Ég er með Windows xp.
Vandamálið er að þegar tölvan er buinn að vera í gangi í smá tíma óhreifð þá kemur upp screensaver sem er gott og blessað but ef hún er lengi á því þá fæ ég ekki skerminn til að opna sig aftur? Skjárinn minn er bara í bið? þanning ég þarf að restarta tölvunni og þá fæ ég upp þau boð að tölvan hefur jafnað sig á einhverju rosa böggi og þetta er bilanatíðnin sem ég fæ gefið.

C:\\WINDOWS\\Minidump\\Mini082303-01.dmp
C:\\DOCUME~1\\ELAS~1\\LOCALS~1\\Temp\\WER2.tmp.dir00\\sysdata.xml

Veit einhver hvað þetta er og hvað ég get gert til að laga þetta?

kv Maxx

<br><br>“If there's one thing you can say about Mankind
There's nothing kind about man” - Tom Waits
“If there's one thing you can say about Mankind