Ég er núna með win2k pro sp4, en það er eitthvað bilað hjá mér þannig að ég ætlaði að installa xp pro, en þegar hann restartar tölvunni til að klára að setja xp upp án þess að vera inni í stýrikerfinu, heldur velur maður:

Windows XP Setup
Windows 2000 Professional

þegar tölvan startast upp. Þegar ég fer í xp setup (velst sjálfkrafa) kemur upp þetta error:

Missing or corrupt file: /system32/hal.dll

Ég byrja á að taka diskinn út, hann er ekki rispaður og hefur virkað áður á annari tölvu, svo byrja ég setup uppá nýtt í win2k með diskinn í, fullviss að hann sé ekki rispaður eða eitthvað þannig: sama gerist. Ég fæ vin minn sem er með xp pro til að senda mér þennan fæl og ég replaca honum og þessum gallaða, en það virkar samt ekki. Það virkar heldur ekki að nota hal.dll úr win2k

Ég held bara að diskurinn sé bilaður eða eitthvað þannig að ég ætla að installa win2k aftur því það er bilað hjá mér. Þegar tölvan restartast til að klára setup í dos mode kemur þessi listi:

Windows 2000 Professional Setup
Windows XP Setup /system32/ntoskrnl.exe

og þá spyr ég, er eitthvað að í tölvunni minni sem hægt er að laga til að þetta virki?
og ef það er ekki hægt, hvernig get ég losnað við Winxp setup og win2k setup af O.S. listanum í startup?<br><br><b>Nemesis</b>
<b>—————————-</b>
<a href=“irc://irc.simnet.is/team-nvm”>IRC</a>
<a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</