Það á það til að gerast hjá frænda mínum að þegar hann er að skoða síður / forums. :) Þá gerist það öðru hverju að Internet Explorer 6 stíflast í 1-2 mínútur. Þetta lýsir sér þannig að forritið uppfærist ekkert. Tekur hvorki inn dót frá mús eða teiknar skjáinn upp á nýtt þegar eitthvað er fært yfir hann. Síðan þegar stíflan losast þá hoppar síðan fram og til baka í samræmi við það sem reynt var á þessum tíma. Síðan endurtekur þetta sig eftir uþb. 2-3 mínútur.

Hefur einhver ykkar lent í þessu og/eða hefur lausn á þessu hvimleiða vandamáli?

kv,
Aquatopia<br><br><a href="http://www.hugi.is">Hugi.is</a