Sæl öll…
Ég er með ágætis tölvu með Windows 2000 á, sem hefur virkað fínt hingað til.
En núna allt í einu byrjaði íslenska lyklaborðið að hegða sér undarlega. Allir dauðu lyklarnir (Fyrir “´” og “°”) eru farnir að skrifa táknið í staðinn fyrir að bíða eftir stafnum. Þ.e. í staðinn fyrir að fá “É” á skjáinn fæ ég ´´E osfr.
Kannast einhver við þetta vandamál. Ég finn ekkert á google eða microsoft support.
J.<br><br>–
<a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a