Ég var að skoða www.ebay.com rétt áðan og var að skoða harða diska þar og fann alveg ótrúleg verð á diskum þar. Það sem ég var að velta fyrir mér er það að haldið þið að það sé alveg óhætt að versla diska í gegnum síðuna og taka áhættuna á að þeir virki sem skyldi? Bara sem dæmi eru 200gb diskar þarna með 8mb buffer frá western digital á sölu þarna fyrir 100 dollara sem gera sirka 7500 íslenskar krónur sem ég tel nú vera mjög gott (ef að diskurinn er í góðu lagi þar að segja).

Endilega segið mér hvað ykkur finnst um þetta og einhverjar reynslusögur ef þær eru til staðar.<br><br><i>cogito ergo sum</i> (ég hugsa, þess vegna er ég)
Réne Descartes (1596-1650)