Ég náði í snilldar InternetExplorer stikuna I-stikan um daginn. Fullt af linkum á íslenskar og erlendar síður og þar að auki alveg snilldar tól til að senda sms.
En…
Ég uppfærði ad-aware i dag og hann fríkaði út og fann og fjarlægði allt sem tengdist i-stikunni, hafið þið eitthvað prufað þetta viðbót?
Ætli þetta sé fyrsta íslenska spyware forritið?

allavega er heimasiða i-stikunar www.i-stikan.is

ég sendi þeim email um þetta mál og bið eftir svari….