Þetta er frakar heimskuleg spurning en þannig er mál með vexti að allir fælar í tölvunni hjá mér enda t.d. á mp3, doc, mov,wmv o.s.f.v.
ég veit allveg hvað þetta er allt saman en þegar ég ætla að renama t.d. mp3 lag þá verður að láta það enda á .mp3
Þetta á líka við um .doc .mov og allt bara.
Ef að maður lætur nafnið ekki enda á t.d. .mp3 þá breitist lagið í bin fæl svo ef að maður fer aftur í rename og skrifar .mp3 í endann þá breitist lagið aftur í winamp fæl.
Þetta var ekki svona áður.
Þetta pirrar mig dálítið.
Ég veit allveg hvað þetta er ég bara kann ekki að laga þetta.

Endinlega svarið þessu ef að þið vitið hvað er að.