Fyrst off þá nota ég Windows eins lítið og ég get en stundum neyðist ég til þess.

Mig vantar að geta með command line skipun fengið lista yfir þá usera sem tengdir eru á vélinni og hvaðan (ip) þeir koma.

query user og query session skila ekki iptölum á Windows 2000 Server og er það frekar slapt að mínu áliti.

Svo auðvitað ef það er hægt að fá Windows til að logga hvaðan fólk tengist þá er það gott líka.

Ég er ekki að ná að finna þetta, búinn að lesa um 150 pósta á Technet og kominn með hausverk, ef einhver veit, endilega svara..<br><br>:o) [- –

Kjötheimurinn: Andri
IRC: Merlin@IRCnet
AQ: [MBI]Merlin
Warcraft3: iMerlin

– -] (o: