ÉG er svo mikill lamer.. Ég var rosalega ánægður þegar ég sá að foreldrar mínir gáfu mér Medion V6 í fermingargjöf.  Síðan í dag þá náði ég að vera svo gáfaður að búa til lykilorð sem ég skáldaði algjörlega upp úr neinu.. alls konar rugl, stafir, bókstafir og blabla síðan skrifaði ég passwordið á blað sem ég týndi og er núna á tölvunni minni Adminalaus!!  Á gestaaðgangi,  þetta er versta martröð sem marr getur ýmindað sér í sambandi við tölvur.  
NÚ er ég alveg í ógeðslegu skapi, get ekkert gert og enginn getur hjálpað mér.  
Svo að ef einhver tölvusnillingurinn þarna úi, hackarinn eða amma mín viljiði reyna hjálpa mér!!!!
Takk fyrir, MixE
                
_____________________________