Ég hlóð niður nýja media playernum í gær, e-ð sem ég var búinn að ætla mér lengi að gera, en þegar ég loksins var búinn að dl honum (14mb með 56k) var ég þvert á móti ánægður.
Því þegar ég ætla að spila mp3 skrár urðu hljóðgæðin hræðileg. Þetta var einsog að spila plötu (vínil) því tónlistin lækkaði töluvert (um hálfnótu eða e-ð svol.). Þetta gerist samt ekki þegar ég spila tónlistina í öðrum forritum og heldur ekki þegar ég spila geisladiska eða wma srkár í media playernum.
Ég er með soundblaster Live hljóðkort og 6.1 surround.

Yrði mjög þakklátur ef e-n gæti hjálpað.

Ba55i