Núna þegar ég kveiki á tölvunni minni fæ ég: invalid system disk replace the disk and press any key. Ég hef ekki hugmynd hvað ég á að gera, það er enginn floppy diskur í!

Forsagan er þessi:
Tölvan fékk svolítið högg á sig, þannig að alltaf þegar ég kveikti fraus hún, en ég gat farið inn á hana í safe mode. Svo í safe mode spyr Norton mig um Master Boot Record (það hafði breyst) og eins og hann styngur upp á fer ég aftur á mitt gamla Master Booot Record. Svo þegar ég Restarta fæ ég bara : invalid system disk replace the disk and press any key og veit ekkert hvað ég á að gera.