OK ég veit þetta er algjör bjánaspurning en….
ég var að fá tölvu með DVD í fyrsta skipti. Setti einhverja DVD mynd í sem á að vera með einhverjum forritum og dóti fyrir tölvunotendur… svona eins og margar myndir. Málið er að ég fann ekkert svoleiðis, tölvan setti bara WinDVD í gang og ég gat skoðað menuinn og keyrt myndina bara eins og í venjulegum spilara. Er með WXP. Hvar er stöffið??