Hæ, ég keypti einhvern uppfærslupakka hjá Tölvulistanum.
Móðurborð,1.7 örgjörva og 128 minni.
Svo notaði ég harðadiskinn, geisladrif, skjákort og floppy úr eldri 450 mhz tölvu.
Það gekk vel að setja þetta upp en þegar ég
ætlaði að setja upp windows og stakk boot diskettu í þá kemur alltaf :
“Invalid system disk, replace the disk, and then press any key.”
Ég var búinn að að fara í boot sequence í bios og velja floppy/cd/hd sequence
og er líka búinn að prófa mismunandi aðferðir en alltaf kemur hið sama upp. Ég er að setja upp windows 2000pro - 4 bootdiskettur.
Ætti ég að prófa Win 98 eða er betri lausn á þessu??
Ég veit ekki meir, hjálp?
Takk fyri