Sælir félagar, og afsakið orðbragðið í fyrirsögninni!
Þannig er að ég var að ég var að fá mér svona snúru til að tengja í sjónvarpið. Allavega þá setti ég upplausnina niður í 640 x 480…..bang þá slökkti skjárinn á sér! gula ljósið er logandi. ég restartaði og hún startar sér eðlilega upp(þ.e. skjárinn virkar) svo þegar hún kemur að login myndinni, þá kveiknar helvitis gula ljósið og skjárinn slekkur á sér! ég get startað henni upp í save mode, en veit ekkert hvað ég á að gera???

get gert eitthvað undo eða eitthvað soleis?
eða hvað get ég gert…

ég er með win 2000
gforce2 mx 400


plís hjálpið mér :[<br><br> benedict l email
.::- benedict -::.