Ég er með Shuttle X-PC SS51G og WD 80GB 8MB ásamt WinXP Pro með SP1 og öllum updates. Diskurinn er detectaður í UDMA 2 sem ég held að sé ekki eðlilegt, eða hvað? Ég hélt að ATA100 diskar ættu að finnast sem UDMA 4? Einhverjir sem vita hvað málið sé og hvernig á að fá XP til að samþykkja 4. :)
Ég keyrði PCMark2002 og fékk 729 í HDD skor.

Takk.