Ég er með W32.pinfi vírusinn og náði að laga allt sem var infected eða henda því út og re-installa en samt er vírusinn ennþá í tölvunni en hann gerir ekkert nema reynir að infecta random .exe skrár annað slagið en ég næ að halda honum í skefjum með Norton Antivirus 2003 þannig að hann gerir við skrárnar jafnóðum. Ég las um þennan vírus á heimsíðu Symantec sem gerir notron antivirus forritið og þar eru bara hefðbundnar leiðbeiningar til að losna við vírusinn en eini gallinn er að ÞAÐ VIRKAR EKKI. Þeir ættu kannski að taka það fram bara að Norton Antivirus geti ekki hreinsað þennan vírus út.

En allavega spyr ég, hefur einhver hérna ráð til að losna við W32.pinfi?